Mat á skólastarfi

Mati á skólastarfi er skipt í innra og ytra mat. Međ innra mati er átt viđ sjálfsmat stofnunar og er unniđ af starfsmönnum hennar. Markmiđ innra mats er

  • Mynd 1

Mat á skólastarfi

Mati á skólastarfi er skipt í innra og ytra mat. Međ innra mati er átt viđ sjálfsmat stofnunar og er unniđ af starfsmönnum hennar. Markmiđ innra mats er ađ tryggja ađ starfsemi skólans sé í samrćmi viđ lög, reglugerđir og ađalnámskrár leik- og grunnskóla. Grundvallaratriđi innra mats er ađ ţađ stuđli ađ umbótum sem bćti skólastarfiđ og efli skólaţróun. 

Međ ytra mati er átt viđ úttekt á starfsemi stofnunar sem unnin er af utanađkomandi ađilum. Í gildandi lögum um leik- og grunnskóla er ađ finna ákvćđi um mat á skólastarfi. Ţar er megináhersla lögđ á sjálfsmat skóla en jafnframt ber Menntamálaráđuneytinu ađ sjá til ţess ađ fram fari ytra mat á starfsemi einstakra skóla eđa á einstökum ţáttum skólastarfs og jafnframt ađ úttekt sé gerđ á sjálfsmatsađferđum skóla.

Matsteymi Öxarfjarđarskóla

Skipađ í febrúar 2020 en ţađ skipa:

Ann-Charlotte Fernholm, ađstođarskólastjóri og umsjónarkennari miđstigs,

Elisabeth Hauge, leikskólakennari og deildarstjóri leikskóladeildar í Lundi, 

Vigdís Sigvarđardóttir, umsjónarkennari yngsta stigs, 

Kristján Ingi Jónsson, umsjónarkennari og kerfisstjóri. 

 

Teymiđ sér um skipulag matsins og ber ábyrgđ á framkvćmd ţess, allt frá skipulagningu til eftirfylgni viđ umbćtur, í samráđi viđ skólastjóra og ráđgjafa Tröppu.

Innra mat 

Ţađ er metnađarmál í Öxarfjarđarskóla ađ allir ţćttir mats á leik- og grunnskólastigi taki miđ af skýrum gćđaviđmiđum. Gćđaviđmiđ skólans eru í vinnslu matsteymis og verđa sett fram jafnóđum og ţau eru klár og samţykkt, ţau byggja á gćđaviđmiđum menntamálayfirvalda um gćđa skólastarf. Innra mat er samofiđ ölllu skólastarfi og stöđugt til umfjöllunar í öllu skólastarfi skólans. Kennarar, nemendur, foreldrar og frćđsluyfirvöld eru međvitađir um međ hvađa hćtti skólastarfiđ miđar stöđugt ađ ţví ađ uppfylla eigin gćđaviđmiđ. 

Gćđaviđmiđin verđa innleidd á nćstu ţremur til fjórum árum.

Í júní ár hvert skilar Öxarfjarđarskóli  sjálfsmatsskýrslu til fjölskylduráđs Norđurţings međ tímasettri umbótaáćtlun, fyrsta greinargerđ í júní 2021.

 

Ytra mat

Haustiđ 2019 var framkvćmt ytra mat í Öxarfjarđarskóla á vegum Menntamálastofnunar fyrir mennta- og menningarmálaráđuneytiđ og sveitarfélagiđ Norđurţing.

Skýrsla um ytra mat

Umbótaáćtlun í kjölfar ytra mats


Svćđi

Tilkynningar

No item found

Öxarfjarđarskóli | Lundi | Öxarfirđi | sími: 465 2244 | fax: 465 2249 | lundur[hjá]kopasker.is