Öxarfjarđarskóli

Öxarfjarđarskóli er grunnskóli fyrir íbúa viđ Öxarfjörđ

  • Mynd 4
  • Mynd 1
  • Mynd 3
  • Mynd 2

Fréttir

Ţemavika, 18. – 22. febrúar 2019, í Öxarfjarđarskóla

Frá Ţeistareykjum. Ljósmynd Hreinn Hjartarson.
Nemendur fengu í ţessa sinn tćkifćri á ađ fá ađ koma međ eigin hugmyndir um hvađ ţá langađi ađ gera, og litast ţemavikan af hugmyndum ţeirra, hvađ ţá langađi ađ skapa. Viđ reyndum ađ koma til móts viđ ţeirra óskir eins og hćgt er. Hér er stiklađ á ţví helsta sem verđur í gangi ţessa viku: Ţađ verđur bođiđ upp á tungumálakennslu og fengu nemendur ađ velja á milli fimm tungumála. Viđ fáum einnig inn leiđbeinendur í íţróttir sem munu ćfa međ nemendum handbolta og fóbolta. Eins mun verđa bođiđ upp á jóga ţessa viku, ekki veitir af í hrađa og áreiti nútímans ađ lćra ađ grípa til ţeirra verkfćra sem felast í ţví ađ stunda íhugun. Unglingastigiđ stefnir á ađ fara í fjallgöngu á miđvikudaginn og ćtlar ađ gista eina nótt í skála á Ţeistareyki. Gengiđ verđur um svćđiđ á fimmtudaginn og hugsanlega skođađur hellir, ţar í grennd, ef hćgt er. Kiddi, Christoph og Vigdís munu halda utan um hópinn. Mikilvćgt er ađ huga ađ góđum útivistarfatnađi í tíma, fyrir ţetta ferđalag. Ţađ verđur einngi bođiđ upp á önnur verkleg verkefni; tćkni lego, hanna bíl og strawbees. https://strawbees.com/ . Einstaka nemendur ćtla ađ shanna og sauma á sig flíkur. Hluti nemenda ćtlar ađ hanna og skapa samfélag, nokkrir ćtla ađ skrifa leikrit og enn ađrir ađ gera myndasögur. Skákmót varđur haldiđ í vikunni og munu bćđi nemendur og kennarar taka ţátt. Viđ byrjum vikuna á skákkennslu fyrir nemendur og starfsfólk og munu nokkrir nemedum kenna okkur hinum. Ef allt gengur upp munu úrslit verđa ljós föstudaginn 22. febrúar. Föstudaginn 22. febrúar kl. 11.00, verđur afrakstur vikunnar sýndur í gryfju og eru allir velkomnir ađ koma og skođa uppskeru vikunnar međ okkur. Vonandi sjá einhver ykkar sér fćrt ađ kíkja til okkar. Lesa meira »

Á morgun, fimmtudaginn 14. febrúar kl 19:30 verđur unglingastigiđ međ félagsvist í Lundi


Á morgun, fimmtudaginn 14. febrúar kl 19:30 verđur unglingastigiđ međ félagsvist í Lundi. Viđ minnum á félagsvistina sem unglingastigiđ verđur međ í Lundi á morgun kl 19:30. Eigum skemmtilega kvöldstund međ ungmennunum okkar og styrkjum um leiđ ferđasjóđ nemenda. Ađgangseyrir er kr 1.500 - kaffi og međlćti er innifaliđ. Lesa meira »

Dagur táknmálsins

Klappađ á táknmáli
Í dag 11. febrúar er árlegur dagur íslenska táknmálsins. Mennta- og menningarrnálaráđuneytiđ hvetur skóla og ađrar stofnanir, sem og landsmenn alla, til ađ huga ađ ţví ađ nota 11. febrúar, eđa dagana ţar í kring, til ađ kynna íslenskt táknmál sérstaklega. Íslenskt táknmál er eina hefđbundna minnihlutamáliđ hér á landi og er fyrsta mál um 200 slendinga. Enn fleiri nýta sér íslenskt táknmál í daglegu lífi og starfi. Öxarfjarđarskóli hafđi daginn í heiđri og minnti nemendur á ţetta mikilvćga mál. Á myndinni sjást nemendur og starfsfólk klappa fyrir nemendum, á táknmáli, eftir ađ ţeir höfđu kynnt nokkur hugtök á táknmáli. Lesa meira »


Svćđi

Tilkynningar

No item found

Öxarfjarđarskóli | Lundi | Öxarfirđi | sími: 465 2244 | fax: 465 2249 | lundur[hjá]kopasker.is