Öxarfjarđarskóli

Öxarfjarđarskóli er grunnskóli fyrir íbúa viđ Öxarfjörđ

  • Mynd 4
  • Mynd 2
  • Mynd 1
  • Mynd 3

Fréttir

Öskudagur á morgun 14. febrúar


Kćru foreldrar/forráđamenn Öskudagur á morgun, miđvikudaginn 14. febrúar. Á morgun er Öskudagur og foreldrafélagiđ stendur fyrir skemmtun fyrir nemendur. Nemendur ganga milli fyrirtćkja í skrautlegum búningum og syngja, og ţar eru ţćr Eyrún Ösp og Hildur í forsvari. Hildur ađ sjálfsögđu međ gítarinn í för. 😊 Ađ ţví loknu verđur fariđ í íţróttahús í leiki og notalegheit. Tryggvi Hrafn stendur fyrir ţví ađ allt sé klárt ţar svo ađ hćgt sé ađ slá köttinn úr tunnunni. Leikskólabörn eru velkomin međ en foreldrar/foreldri beđnir ađ fylgja ţeim ef nokkur kostur er. Lagt verđur af stađ frá Lundi kl 12:30 og er Eyrún Ösp búin ađ semja viđ skólabílstjóra um ţá ferđ, en foreldrar eru beđnir ađ sćkja börn sín kl 16:00 í íţróttahúsiđ á Kópaskeri. Fyrir hönd foreldrafélagsins, Guđrún S. K. Lesa meira »

Breytt dagsetning árshátíđar Öxarfjarđarskóla-árshátíđin verđu laugardaginn 25. nóv. kl 17:00


Í ljósi verulega vondrar veđurspár fyrir föstudaginn 24. nóvember, sjáum viđ okkur ekki annađ fćrt en ađ flytja árshátíđina okkar fram á laugardaginn 25. nóvember kl 17:00. Viđ vitum ađ ţetta er svolítiđ rask en vonum ađ ţiđ hjálpiđ okkur ađ láta ţetta ganga upp. Kristinn Rúnar Tryggvason gsm 820-4544/846-3835 sér um aksturinn ţennan dag og munu börnin verđa sótt og ţeim komiđ í Skúlagarđ til ćfinga á sviđi. Bíll mun sćkja börnin í Lóni um 13:30 og ţađ mun einhver verđa til stađar og taka á móti ţeim í Skúlagarđi. Bíllinn sem fer frá Kópaskeri verđur kl 13:00 viđ skólann á Kópaskeri, tekur nemendur ţar og svo viđ heimreiđar á leiđinni í Skúlagarđ. Koma ţarf nemendum í veg fyrir Rútuna. Viđ reiknum međ skóla og skólaakstri í fyrramáliđ ţangađ til annađ kemur í ljós. Skólabílstjórar taka ákvörđun í ljósi ađstćđna hverju sinni. Kćrar kveđjur, Guđrún S. K. og Anka Lesa meira »

Árshátíđ Öxarfjarđarskóla föstudaginn kl 18:30 24. nóvember 2017


Unglingadeildin sýnir verkiđ, Litlu hryllingsbúđina sem er söngleikur eftir Alan Menken (tónlist) og Howard Ashman (texti). Litla hryllingsbúđin segir frá munađarleysingjanum Baldri sem lifir frekar óspennandi lífi. Hann vinnur í lítilli blómabúđ í skuggahverfi borgarinnar, hjá Móniku, sem tók Baldur í fóstur. Viđskiptin ganga fremur illa og blómabúđin er um ţađ bil ađ leggja upp laupana. Dag einn kaupir Baldur dularfulla plöntu, sem hann nefnir Auđi II. Eftir ţví sem plantan vex og dafnar aukast viđskiptin stöđugt meira í blómabúđinni og Baldur verđur sífellt vinsćlli. Kvöld eitt uppgötvar hann ađ plantan getur talađ og hún lofar honum frćgđ og frama, gulli og grćnum skógum. En sá galli er á gjöf Njarđar ađ plantan nćrist á mannablóđi. Matarvenjur plöntunnar eiga eftir ađ hafa skelfilegar afleiđingar. Miđdeildin ćtlar ađ sýna leikţáttinn, Ránsferđin í Soffíubúđ eftir Kristján Halldórsson. Nokkrir grallarar ákveđa ađ fara í Soffíubúđ, leika á gömlu konuna, og nappa sér sćlgćti ţar. Sjáum hvernig fer 😊 Nemendur yngsta stigs sýna leikţáttinn Regnbogafiskurinn, sem er byggđur á verđlaunabókinni Regnbogafiskurinn eftir Marcus Pfister. Ţar er veriđ ađ fjalla um vináttuna og mikilvćgi ţess ađ hreykja sér ekki yfir ađra. Ţćr stöllur, Vigdís og Jenny sömdu leikţáttinn. Viđ hvetjum ykkur til ţess ađ eiga međ okkur skemmtilega kvöldstund föstudaginn 24. nóvember kl. 18:30. Miđaverđ fyrir fullorđna kr. 2500, fyrir börn á grunnskólaaldri kr. 1500. Kaffihlađborđ innifaliđ. Ókeypis fyrir börn á leikskólaaldri. Starfsfólk og nemendur Öxarfjarđarskóla Lesa meira »


Svćđi

Tilkynningar

No item found

Öxarfjarđarskóli | Lundi | Öxarfirđi | sími: 465 2244 | fax: 465 2249 | lundur[hjá]kopasker.is