Laus störf við Öxarfjarðarskóla

Öxarfjarðarskóli - er heildstæður samrekinn leik- og grunnskóli með um alls 40 nemendur.
Við leitum eftir í­þróttakennara sem er tilbúinn að taka þátt í­ þróun skólastarfs með öðrum starfsmönnum skólans.
Við leggjum áherslu á fjölbreytta og sveigjanlega kennsluhætti, samvinnu og vellí­ðan starfsfólks og nemenda.
Meðal kennslugreina eru: í­þróttakennsla og almenn bekkjarkennsla á yngsta stigi. Hæfnipróf í­ sundkennslu og þekking á Byrjendalæsi er mikilvægt.

Umsóknarfrestur er til 20. maí­ 2016.

Einnig leitum við eftir leikskólakennara eða starfsmanni við leikskóladeild Öxarfjarðarskóla á Kópaskeri. Þekking á leikskólstarfi æskileg.

Umsóknarfrestur er til 31. maí­ 2016.

Frekari upplýsingar veitir Guðrún S. Kristjánsdóttir skólastjóri.
Sí­mi 4652246 e-mail gudrunsk@nordurthing.is