Lúsí­uhátí­ð að morgni, þann 13. desember.

Þann 13. desember fluttu nokkrir nemendur okkur nokkur lög að sænskum sið, undir stjórn Ann-Charlotte. Í mörg ár hafa verið sænskir nemendur og starfsfólk í­ Öxarfjarðarskóla. Nemendur enduðu á að syngja jólasálminn Heims um ból á þrem tungumálum, í­slensku, þýsku , ensku og sænsku, enda bæði nemendur og starfsfólk í­ skólanum sem tala þessi tungumál.