Skákkennsla í­ Öxarfjarðarskóla

Mynd: Christoph Wöll
Mynd: Christoph Wöll

Skákkennsla í­ Öxarfjarðarskóla
Stefán Bergsson frá Skáksambandi Íslands kom í­ heimsókn í­ Öxarfjarðarskóla. Hann kenndi börnum á öllum stigum. Hann sýndi þeim og Christoph, sem hélt utan um þetta verkefni, gagnlegar æfingar og veitti hópnum upplýsingar um fyrirhugað Norðurlandsskákmót. Hann hafði orð á því­ að nemendur skólans væru áhugasamir og prúðir enda tala myndirnar, sem Christoph tók, sí­nu máli. Þetta var mjög vel heppnuð heimsókn. Christoph fékk þann heiður að tefla við Stefán. Það mátti ekki á milli sjá en Christop hafði sigur í­ lokin.