íštskrift 10. bekkinga, miðvikudagskvöldið 13. maí­

Í ljósi þess að þetta er fámennur skóli og nemendur ekki margir gátum við boðið foreldrum að taka þátt. Við gátum gert hátí­ðlegan með foreldrum, nemendum og kennurum og skólastjórnendum og haft reglur almannavarna í­ heiðri. Með því­ að hafa nóg rými var hægt að tryggja það. Við vorum með myndasýningu sem spannaði tí­mabil nemenda frá unga aldri til þessa tí­ma. Nemendur fengu blómstrandi sumarblóm í­ fallegum glerpottum og í­ stað knúsa og kossa fengu þeir kort vel merkt knúsi og kossum og svo myndir af sér ungum og krúttlegum. Við tók nú atvinnuþema 5.-10. bekkja, dagana 14., 15. og 18. maí­. Í dag 18. maí­ lýkur atvinnuþema og sumarleyfi tekur við. Njótið ykkar vel í­ sumar en farið varlega. Í dag, 18. maí­ lýkur atvinnuþema. Þrátt fyrir þennan faraldur sem litar samfélagið, komust allir nemendur að í­ atvinnuþema. Flestir fóru í­ sauðburð. Leikskóladeildin á Kópaskeri tók að sér nema Báðar verslanir, Ásbyrgi og Skerjakolla, tóku að sér skjólstæðinga og Silfurstjarnan einnig.