Öxarfjarđarskóli

Öxarfjarđarskóli er grunnskóli fyrir íbúa viđ Öxarfjörđ

  • Mynd 4
  • Mynd 2
  • Mynd 3
  • Mynd 1

Fréttir

Dagur íslenskrar tungu ţann 16. nóvember


Dagur íslenskrar tungu verđur haldinn hátíđlegur í Öxarfjarđarskóla föstudaginn 15. nóvember – Í kjölfar örlítillar umrćđu (kl 11;00) um daginn og ţjóđskáldiđ Jónas Hallgrímsson, ćtlar Guđríđur Baldvinsdóttir, Lóni, rithöfundur međ meiru, ađ koma í heimsókn til okkar og kynna nýútkomna bók sína, Sólskin međ vanillubragđi. Ekki amalegt ađ vera búin ađ fá barnabókarithöfund á svćđiđ. Viđ óskum Guđríđi Baldvinsdóttur hjartanlega til hamingju međ bókina. Miđdeild flytur frumsamiđ ljóđ um ísbjörninn sem á í vök ađ verjast vegna loftlagsbreytinga. Viđ syngjum ađ lokum. Á íslensku má alltaf finna svar. Lesa meira »

Endurnýtingardagurinn og vöfflukaffi nemenda


Endurnýtingadeginum í Pakkhúsinu á Kópaskeri, ţann 26. október, mćltist vel fyrir og vakti mikla lukku hjá ungum sem öldnum og margir nýtilegir hlutir skiptu um hendur. Frábćr hugmynd hjá ţeim Erlu og Siddu og tókst í alla stađi vel og fólk kom víđa ađ. Kaffisala nemenda var vel sótt og drjúg upphćđ safnađist í ferđasjóđ. Eldri borgarar voru svo örlátir ađ ţeir borguđu umfram ţátttöku og styrktu heldur betur ferđasjóđ nemenda međ ţví. Vonandi verđur endurnýtingardagur árleg uppákoma hér eftir. Lesa meira »

Skákkennsla í Öxarfjarđarskóla

Mynd: Christoph Wöll
Skákkennsla í Öxarfjarđarskóla Stefán Bergsson frá Skáksambandi Íslands kom í heimsókn í Öxarfjarđarskóla. Hann kenndi börnum á öllum stigum. Hann sýndi ţeim og Christoph, sem hélt utan um ţetta verkefni, gagnlegar ćfingar og veitti hópnum upplýsingar um fyrirhugađ Norđurlandsskákmót. Hann hafđi orđ á ţví ađ nemendur skólans vćru áhugasamir og prúđir enda tala myndirnar, sem Christoph tók, sínu máli. Ţetta var mjög vel heppnuđ heimsókn. Christoph fékk ţann heiđur ađ tefla viđ Stefán. Ţađ mátti ekki á milli sjá en Christop hafđi sigur í lokin. Lesa meira »


Svćđi

Tilkynningar

No item found

Öxarfjarđarskóli | Lundi | Öxarfirđi | sími: 465 2244 | fax: 465 2249 | lundur[hjá]kopasker.is