Lög um samþætta þjónustu í þágu farsældar barna hafa tekið gildi og er unnið samkvæmt innleiðingaráætlun í Öxarfjarðarskóla. Samkvæmt farsældarlögunum eiga börn og foreldrar að hafa greiðan aðgang að þeirri þjónustu sem þau þurfa og að þau fái rétta…
Í dag voru tónleikar Tónlistarskólans haldnir í sal skólans og að venju var vel mætt. Fjöldi laga var ýmist sunginn eða spilaður við mikinn fögnuð áhorfenda.