Öxarfjarđarskóli

Öxarfjarđarskóli er grunnskóli fyrir íbúa viđ Öxarfjörđ

  • Mynd 2
  • Mynd 1
  • Mynd 4
  • Mynd 3

Fréttir

Stóra upplestrarkeppnin 2019

Ungmennin tíu ásamt íslenskukennurunum fjórum
Lokahátíđ Stóru upplestrarkeppninnar fór fram á föstudaginn var, 8. mars, Safnahúsinu á Húsavík. Tíu ungmenni úr 7. bekk úr Borgarhólsskóla, Ţingeyjarskóla, Grunnskólanum á Ţórshöfn og Öxarfjarđarskóla komu fram og fluttu ljóđ og sögubrot fyrir gesti. Í fyrstu umferđ voru lesnar svipmyndir úr skáldsögunni Ţín eigin ţjóđsaga eftir Ćvar Ţór Benediktsson. Í annarri umferđ voru lesin ljóđ eftir Önnu Sigrúnu Snorradóttir. En í ţriđju og síđustu umferđ fengu lesarar val um hvađa ljóđ ţeir vildu flytja. Öll ţessi ungmenni stóđu sig međ miklum sóma. Okkar fulltrúi, Ingvar Örn Tryggvason, flutti ljóđiđ Heimaslóđ eftir langafa sinn Tryggva Ísaksson. Ingvar Örn stóđ sig međ sóma og flutti sitt mál vel. Nemendur Tónlistarskóla Húsavíkur og Ţingeyjarskóla voru međ tónlistaratriđi. Í fyrsta sćti var Katla Marín Ţorkelsdóttir úr Borgarhólsskóla, í öđru sćti var Arndís Inga Árnadóttir úr Ţingeyjarskóla og ţriđja sćti skipađi Indriđi Ketilsson úr Ţingeyjarskóla. Myndin er frá Borgarhólsskóla. Lesa meira »

Fjör á öskudaginn


Viđ erum búin ađ fá leyfi hjá skólastjóra til ađ hafa öskudagsfjör eftir hádegi á miđvikudaginn 6. mars. (öskudag) Búiđ er ađ tala viđ skólabílstjórana Ágústu og Stefán og ţau ćtla ađ keyra út á Kópasker uppúr kl 12:30, međ viđkomu í Silfurstjörnunni. Ţađ ćtti ađ vera pláss fyrir alla nemendur međ ţeim. Einnig er trúlegt ađ einhverjir foreldrar fari á bíl. Ţegar komiđ er á Kópasker verđur gengiđ í fyrirtćkin og sungiđ. Ađ ţví loknu verđur fariđ í íţróttahúsiđ, fariđ í leiki og haft gaman saman. Gaman vćri, ef ţeir foreldrar sem tök hafa á, gćtu veriđ međ í fjörinu :-) Foreldrar verđa ađ sjá um ađ sćkja börnin, ekki seinna en kl. 16;00. Međ kveđju, stjórn foreldrafélagsins:Eyrún, Eyrún Ösp, Guđrún Lilja Dam og Jón Ármann.

Tónleikar Tónlistarskólans verđa ţriđjudaginn 12. mars nćstkomandi The musicschool will have it´s concert on the 12th of mars (Tuesday).


Tónleikar Tónlistarskólans verđa ţriđjudaginn 12. mars nćstkomandi kl 17:30. The music school will have it´s concert on the 12th of mars (Tuesday) 17:30. Tónleikar Tónlistarskólans verđa nćstkomandi ţriđjudag, 12. mars, í Lundi kl 17:30. Nánari upplýsingar síđar. Lesa meira »


Svćđi

Tilkynningar

No item found

Öxarfjarđarskóli | Lundi | Öxarfirđi | sími: 465 2244 | fax: 465 2249 | lundur[hjá]kopasker.is