Öxarfjarđarskóli

Öxarfjarđarskóli er grunnskóli fyrir íbúa viđ Öxarfjörđ

  • Mynd 4
  • Mynd 3
  • Mynd 1
  • Mynd 2

Fréttir

Litlu jólin og byrjun á nýju skólaári: Dansađ var í kringum jólatré međ rammíslenskum jólasveinum


Litlu jólin, hátíđarmatur, jólasögur og pakkapúkk: Hátíđin hófst međ ţví ađ allir komu saman í gryfju kl. 22:45 og ţađ voru hátíđlegir og fallegir nemendur sem voru ţar saman komnir. Kl 12:00 var hátíđarmatur til reiđu hjá Huldu og Guđnýju. Létt reykt lambakjöt ásamt međlćti og ís í eftirrétt. Skólastjóri las nemendur saman til borđs og tóku eldri nemendur ađ sér yngri nemanda til borđs og studdu ađ sjálfsögđu viđ ţá yngri og gerđu ţađ af mikilli ábyrgđ. Ađ hádegisverđi loknum fóru nemendur í kennslustofur međ kennurum ţar sem lesnar voru jólasögur og fariđ í pakkapúkk. Dansađ var í kringum jólatré međ rammíslenskum jólasveinum Bođiđ var upp á mjólk, kaffi og smákökur áđur en dansinn fór í gang. Jónas Ţór Viđarsson sá um undirspil og stjórnađi söng af mikilli list. Rammíslenskir jólasveinar komu og dönsuđu og sungu međ börnunum. Ég held ţađ hafi veriđ Skyrgámur og Gluggagćgir. Ţegar sveinarnir höfđu kvatt međ pomp og prakt tók marsinn viđ og nemendur ásamt foreldrum marseruđu og léku listir um leiđ. Jólafrí og skólabyrjun á nýju ári Jólafrí hófst frá og međ 21. desember hjá grunnskólanemendum. Nemendur mćta svo á aftur í skólann, á nýju ári, á hefđbundnum skólatíma, ţann 3. janúar. Leikskólinn hefst 2. janúar en skólaakstur hefst ekki fyrr en 3. janúar á hefđbundnum tíma.. Hlökkum til ađ sjá ykkur á nýju ári. Lesa meira »

Skák í hávegum höfđ í Öxarfjarđarskóla


Ţađ er gaman ađ segja frá ţví ađ sú ţjóđlega íţrótt, skák, hefur aldeilis vaknađ til lífsins á haustönn. Christoph, kennari viđ skólann, hratt af stađ skákmóti sem nemendur og starfsfólk tók ţátt í og hefur Guđrún Lilja Dam, skólaliđi, stutt viđ framtakiđ. Nú kunna orđiđ allir grunnskólanemendurnir mannganginn og margir ţeirra orđnir mjög seigir í íţróttinni og leggja ađ velli sér mun eldri nemendur og starfsfólkiđ líka. Nemanda í 4. bekk ţótti ekki leiđinlegt ađ sigra einn af ţeim fremstu međal fullorđna fólksins. Ţađ heldur nú heldur betur viđ áhuganum og ţađ er mikilvćgt ađ börn og fullorđnir tefli, leiki og spili saman. Ađ telfla skák eflir rök- og stćrđfrćđihugsun, einnig ţađ ađ hugsa fram í tímann og hefur uppeldislegt gildi. Meira ađ segja elstu börn leikskólans eru međ. Kúltúr frímínútna breyttist. Nú má sjá börn eđa fullorđna tefla í nánast hverjum frímínútum. Ţorsteinn Gísli, 9. bekk vann nemendakeppnina ţar sem 16 tóku ţátt. Guđrún Lilja Dam vann starfsmannakeppni ţar sem 6 tóku ţátt. Svo kepptu sigurvegari nemenda og sigurvegari starfsmanna um skólameistaratitilinn. Bćđi voru mjög spennt og léku hratt. Tafliđ tók ekki langan tíma og lauk međ sigri Guđrúnar Lilju Dam. Ţađ voru sannir íţróttamenn sem tókust í hendur ađ tafli loknu enda máttu báđir una vel viđ sitt. Til hamingju bćđi tvö, međ ykkar árangur. Frábćrt framtak hjá Christoph ađ hrynda ţessu verkefni í framkvćmd og halda ţví viđ. Lesa meira »

Ég minni á Litlu jólin á morgun í Lundi, miđvikudaginn 20. desember. Little Christmas will be tomorrow in Lundur, the 20th of Desember


Ég minni á Litlu jólin á morgun í Lundi, miđvikudaginn 20. desember Little Christmas will be tomorrow in Lundur, the 20th of Desember We will dance around the Christmas tree from 15:20 and have a good time to 16:30. Everyone, parents and grandparents, are welcome to join us from 15:00 a.m. Foreldrar og ađstandendur eru velkomin á jólaballiđ og í kaffi. Bođiđ verđur upp á hressingu, kaffi og međ ţví kl 15:00. Jólaball hefst kl 15:20 og kannske koma einhverjir skrítnir karlar í heimsókn um 15:30 Litlu jólin verđa miđvikudaginn 20. desember og lýkur skóla ţann daginn kl. 16:30. Ţann dag verđur pakkapúkk, lesin sundur jólakort, borđađur hátíđamatur og dansađ kringum jólatré. Leik- og grunnskóli sameinast viđ borđhald og dans kringum jólatré. Foreldrar og ađstandendur eru velkomin á jólaballiđ og í kaffi. Bođiđ verđur upp á hressingu, kaffi og međ ţví kl 15:00. Jólaball hefst kl 15:20 og kannske koma einhverjir skrítnir karlar í heimsókn um 15:30. Heimferđ kl 16:30. Lesa meira »


Svćđi

Tilkynningar

No item found

Öxarfjarđarskóli | Lundi | Öxarfirđi | sími: 465 2244 | fax: 465 2249 | lundur[hjá]kopasker.is