Öxarfjarđarskóli

Öxarfjarđarskóli er grunnskóli fyrir íbúa viđ Öxarfjörđ

  • Mynd 3
  • Mynd 2
  • Mynd 4
  • Mynd 1

Fréttir

Öxarfjarđarskóli og Stóra upplestrarkeppnin 2020 í gćr 6. mars


Keppnin var haldin í gćr 6. mars, í Safnahúsinu á Húsavík. -Í fyrstu umferđ voru lesnar svipmyndir úr skáldsögunni Stormsker eftir Birki Blć Ingólfsson. Í annarri umferđ lásu ţátttakendur eitt ljóđ eftir Jón Jónsson úr Vör. En í ţriđju og síđustu umferđ fengu lesarar val um hvađa ljóđ ţeir vildu flytja.Tíu ungmenni tóku ţátt í keppninni og öll fluttu mál sitt vel. Okkar fulltrúi, Sigurđur Kári Jónsson flutti ljóđiđ, Til eru frć, eftir Davíđ Stefánsson frá Fagraskógi Sigurđur Kári stóđ sig međ miklum sóma, flutti sitt mál vel og náđi verđlaunasćti, 3. sćti. -Á myndinni má sjá verđlaunahafann, Sigurđ Kára, međ foreldrum sínum, Jóni Ármanni og Hildi. -Hjartanlegar hamingjuóskir frá okkur öllum, Sigurđur Kári 😊 Upplestrarkeppnin er ekki "keppni" í neinum venjulegum skilningi heldur ţróunarverkefni. Höfuđáherslan er lögđ á bekkjarstarfiđ og ađ allir nemendur njóti góđs af. -Keppnin er haldin ađ frumkvćđi áhugafólks um íslenskt mál í samvinnu viđ skólaskrifstofur, skóla og kennara. Ţátttaka í upplestrarkeppninni stendur öllum 7. bekkjum landsins til bođa. Kćrar kveđjur, Guđrún S. K. og Anka. Lesa meira »

Jón Emil Christopsson vann tilverđlauna í teiknimyndasamkeppni Mjólkursölunnar


Viđ erum ákaflega stolt af vinningshafanum okkar honum Jóni Emil Christophssyni og óskum honum innilega til hamingju međ ađ eiga eina af vinningsmyndum í teiknisamkeppni 4. bekkinga veturinn 2019-2020 og er honum ţökkuđ ţátttaka af hálfu Mjólkursamsölunnar. Jón Emil er einn ţeirra 10 nemenda sem hlaut viđurkenningu í ár, og er myndin hans var í hópi ţeirra rúmlega 1.500 mynda sem bárust í keppnina og mun námshópurinn hans njóta góđs af verđlaunafénu og gera sér glađan dag. Hér, í fréttinni, sjáum viđ fallegu myndina hans. Hjartanlegar hamingjuóskir frá okkur öllum, Jón Emil 😊 Kćrar kveđjur, Guđrún og Anka. Lesa meira »

Samţćttingarverkefniđ, heimurinn. Nemendahópurinn vinnur ţvert á aldur og ţvert á námsgreinar


Nú á haustönn, janúar 2020, fór af stađ samvinnuverkefniđ, Heimurinn. Christoph reiđ á vađiđ međ ţetta samţćtta verkefni en allir nemendur og kennarar taka ţátt. Nemendur vinna saman í litlum hópum, ţvert á aldur og ţvert á námsgreinar. Allir nemendur fá hlutverk í hópnum. Eitt af markmiđum verkefnisins er vekja áhuga og forvitni nemenda á löndum heims; stađsetningu ţess, höfuđborg, fána, flatarmáli, fjölda íbúa, menningu, tungumáli o.fl. Ţetta hefur gengiđ vel og samţćttir í raun margar námsgreinar s.s. landafrćđi, samfélagsfrćđi, stćrđfrćđi, íslensku, myndmennt og ţjálfar samvinnu og félagsfćrni o.fl. Mikilvćgt er ađ skólastarf miđi ađ ţví ađ gera nemendur virka og sjálfstćđa í námi og fćra um ađ afla sér ţekkingar á eigin spýtur og veita tćkifćri til ađ nýta hćfileika sína og gefa ţeim kost á ađ fá endurgjöf á vinnu sína. Áhersla á alhliđa hćfni nemenda krefst ţess ađ nýttar séu fjölbreyttar leiđir til ađ meta hćfni nemenda og veita ţeim leiđsögn í átt ađ settu marki. Góđur skólabragur eflir samskiptahćfni nemenda og ţroska ţeirra til virđingar og umburđarlyndis, jafnréttis og umgengni viđ ađra,umhverfi og náttúru. Viđfangsefni sem tengja námiđ viđ daglegt líf og starfsvettvang efla lćsi nemenda á umhverfi sitt (Ađalnámskrá bls. 91) Samţćttingu er hćgt skilgreina ţannig ađ ákveđiđ viđfangsefni er tekiđ til međferđar og ţađ athugađ frá mörgum hliđum. Ţegar nám er skipulagt á ţennan hátt leiđir ţađ til, samvinnnu og samţćttingu námsgreina og efniđ skilgreint í víđu samhengi og eflir lćsi nemenda á umhverfi sitt. Nemendur vinna saman í hópum ađ ýmsum verkefnum tengdum. Fram kemur í Hinu ljúfa lćsi eftir Rósu Eggertsdóttur (2019), ađ vel skipulagt samvinnunám leiđi til gagnrýninnar og djúprar hugsunar og fjölbreyttra samskipta og taki einstaklingsnámi fram um flest. Lesa meira »


Svćđi

Tilkynningar

No item found

Öxarfjarđarskóli | Lundi | Öxarfirđi | sími: 465 2244 | fax: 465 2249 | lundur[hjá]kopasker.is