Heilsuvernd skólabarna í Öxarfjarđarskóla er á vegum Heilbrigđisstofnunar Norđurlands HSN Húsavík.
Skólahjúkrunarfrćđingur er Kristey Ţráinsdóttir og viđverutími eftirfarandi: Annar ţriđjudagur hvers mánađar milli klukkan 10-14. Fyrsta heimsókn verđur 13.september.
Netfang skólahjúkrunarfrćđings er: kristeyth@hsn.is og sími 4640500.
Heilsuvernd skólabarna er hluti af heilsugćslunni og framhald af ung- og smábarnavernd. Markmiđiđ er ađ efla heilbrigđi nemenda og stuđla ađ vellíđan ţeirra. Starfsfólk heilsuverndar skólabarna vinnur í náinni samvinnu viđ foreldra, skólastjórnendur, kennara og ađra sem koma ađ málefnum nemenda međ velferđ ţeirra ađ leiđarljósi. Fariđ er međ allar upplýsingar sem trúnađarmál. Ţjónusta heilsuverndar skólabarna er skráđ í rafrćna sjúkraskrá heilsugćslunnar. Helstu áherslur í heilsuvernd skólabarna eru forvarnir, frćđsla, skimanir og bólusetningar. Unniđ er samkvćmt leiđbeiningum Ţróunarmiđstöđvar íslenskrar heilsugćslu og Embćttis landlćknis um heilsuvernd grunnskólabarna.