Kannanir á líðan og samskiptum

Hér að neðan eru tenglar á niðurstöður úr könnunum sem lagðar hafa verið fyrir sem hluti að innra mati. Til þess höfum við nýtt okkur vefumhverfi hannað af Outcome hugbúnaði sem er kallað Skólamat Outcome. Skólamat er byggt á spurningabönkum Sifjar Vígþórsdóttur og Valdimars Helgasonar en það unnu þau sem lokaverkefni til diplomagráðu í stjórnun. Þessar kannanir voru notaðar árin 2008-2016. Nánar má lesa um Skólamat Outcome á www.skolamat.is.

Í nóvember og desember 2021 voru samskonar kannanir lagðar fyrir nemendur og foreldra varðandi nám, kennslu og líðan. Sá spurningabanki var fenginn frá Ásgarði sem veitir skólanum þjónustu sem hluti af skólaþjónustu Norðurþings. Spurningalistinn innhélt spurningar um inntak, námskrá, árangur náms, ábyrgð, þátttöku, gleði og líðan. Í mars á vorönn 2022 fékk starfsfólk skólans spurningalista um líðan, aðbúnað, traust og samskipti.

Þar að auki var foreldrum barna í leikskóladeild Lundar sendur spurningalisti.
Haust 2008

  1. Nemendur
  2. Foreldrar
  3. Starfsfólk

Vor 2011

  1. Nemendur
  2. Foreldrar
  3. Starfsfólk

Haust 2012

  1. Foreldrar - líðan nemenda

Haust 2013

  1. Foreldrar - almennt um skólann

Vor 2015

  1. Foreldrar - líðan, samskipti, nám og kennsla

Haust 2016

  1. Foreldrar - líðan og samskipti
  2. Nemendur - líðan og samskipti
  3. Starfsfólk - líðan og samskipti

Haust 2021

Foreldrar leikskólabarna - líðan og samskipti
Nemendur yngri deildar - nám, kennsla og líðan
Nemendur eldri deildar - nám, kennsla og líðan
 

Vor 2022

 

Haust 2022

Foreldrar leikskólabarna - líðan, nám og samskipti

Nemendur eldri deildar - líðan, nám og samskipti
Nemendur yngri deildar - líðan, nám og samskipti
Foreldrar yngri deildar nemenda
Foreldrar eldri deildar nemenda

Vor 2023

Starfsfólk leikskóla og almennir starfsmenn líðan og samskipti
Kennarar líðan og samskipti

Vor 2024

Foreldrar leikskólabarna - líðan, samskipti, nýtt skipulag
Foreldrar nemenda í eldri deild (mið-og unglingadeild)
Foreldrar nemenda í yngri deild

Nemendur í eldri deild - líðan, nám og samskipti
Nemendur í yngri deild (3.-4.b)- líðan, nám og samskipti