Skimanir

Skimađ er fyrir ákveđnum heilbrigđisvandamálum. Skimanir eru framkvćmdar í 1., 4., 7. og 9. bekk. Ţćr felast í mćlingu á hćđ, ţyngd og sjónskerpu.

  • Mynd 1

Skimanir

Skimađ er fyrir ákveđnum heilbrigđisvandamálum. Skimanir eru framkvćmdar í

1., 4., 7. og 9. bekk.

Ţćr felast í mćlingu á hćđ, ţyngd og sjónskerpu. Nemendur í öđrum árgöngum eru skimađir eftir ţörfum. Ef frávik reynist í skimun er ávallt haft samband viđ forráđamann. Heilsueflandi viđtöl um lífsvenjur og líđan

Ţegar skimanir fara fram í 1., 4., 7. og 9. bekk rćđir skólahjúkrunarfrćđingur viđ nemendur um líđan og lífsvenjur. Markmiđ viđtalanna er ađ styrkja vitund nemenda um eigiđ heilbrigđi og líđan. Einnig ađ geta gripiđ til úrrćđa ef vart verđur viđ vanlíđan eđa áhyggjur.


Svćđi

Tilkynningar

No item found

Öxarfjarđarskóli | Lundi | Öxarfirđi | sími: 465 2244 |  Jákvćđni - vinátta - virđing