Skipulag heilbrigđisfrćđslu

Skipulögđ heilbrigđisfrćđsla er veitt í öllum árgöngum og er áherslan á ađ hvetja til heilbrigđra lífshátta. Eftir frćđslu fá foreldrar upplýsingar í

  • Mynd 1

Skipulag heilbrigđisfrćđslu

Skipulögđ heilbrigđisfrćđsla er veitt í öllum árgöngum og er áherslan á ađ hvetja til heilbrigđra lífshátta. Eftir frćđslu fá foreldrar upplýsingar í tölvupósti um frćđsluna. Heilbrigđisfrćđsla Skipulögđ heilbrigđisfrćđsla er veitt í öllum árgöngum og er áherslan á ađ hvetja til heilbrigđra lífshátta. Eftir frćđslu fá foreldrar upplýsingar í tölvupósti um frćđsluna. Ţá gefst ţeim kostur á ađ rćđa viđ börnin um ţađ sem ţau lćrđu og hvernig hćgt er ađ nýta ţađ í daglegu lífi.

1. bekkur – ‚Líkaminn minn‘ - Forvörn gegn kynferđislegu ofbeldi og Hjálmanotkun

2. bekkur – Tilfinningar

3. bekkur – Verkefnabók um 6H heilsunnar (Hamingja, Hollusta, Hreinlćti, Hreyfing, Hvíld) 4. bekkur – Kvíđi og Slysavarnir

5. bekkur – Samskipti

 6. bekkur – Kynţroski og Endurlífgun

7. bekkur – Endurlífgun og Bólusetningar

 8. bekkur – Líkamsímynd og Hugrekki

9. bekkur – Kynheilbrigđi og Bólusetning

10. bekkur – Kynheilbrigđi, Geđheilbrigđi, Endurlífgun og Ábyrgđ á eigin heilsu Markmiđ hverrar frćđslu eftir árgöngum er hćgt ađ sjá á Heilsuvera.is

Skólahjúkrunarfrćđingur fćrir stundum til og sameinar í ţessar frćđslur á smáum skólum líkt og Öxarfjarđarskóla.


Svćđi

Tilkynningar

No item found

Öxarfjarđarskóli | Lundi | Öxarfirđi | sími: 465 2244 |  Jákvćđni - vinátta - virđing