Bólusetningum er ćtlađ ađ verja einstaklinginn gegn alvarlegum smitsjúkdómum.
Í 7. bekk er bólusett viđ mislingum, hettusótt og rauđum hundum (ein sprauta), auk ţess eru stúlkur bólusettar gegn HPV (Human papilloma veirum) sem geta valdiđ leghálskrabbameini. HPV bólusetning er gefin tvisvar međ 6 mánađa millibili.
Í 9. Bekk er bólusett viđ barnaveiki, stífkrampa, kíghósta og mćnusótt (ein sprauta). Áđur en kemur ađ bólusetningu er sendur tölvupóstur til foreldra međ upplýsingum um tímasetningu.
Gott er ađ nemendur komi međ bólusetningarskírteini sín í skólann ţegar bólusetning fer fram. Hafiđ samband viđ skólahjúkrunarfrćđing ef:
- Nánari upplýsinga er óskađ
- Taliđ er ađ barn sé ekki ađ fullu bólusett
- Óskađ er eftir ţví ađ barn sé ekki bólusett
Ţađ er á ábyrgđ foreldra ađ láta bólusetja börn sín