Leyfi nemenda

Leyfi nemenda

Forráðamenn nemenda skulu tilkynna veikindi, áður en kennsla hefst, í gegnum Mentor appið.

Leyfi í tvo daga geta forráðamenn sótt um til á Mentor appinu.

Umsókn um lengri leyfi (meira en 3 dagar) nemanda þarf að vera skriflegt og samþykkt af skólastjóra hrund@oxarfjardarskoli.is Taka þarf fram ábyrgð foreldra á námi barnsins.

Öll röskun á námi nemandans sem hlýst af umbeðnu leyfi er á ábyrgð foreldra /forráðamanna samkvæmt lögum nr. 91/12. júní 2008.