Hagnýtar upplýsingar

Veikindi og slys. Ef óhapp eđa slys verđur á skólatíma sér starfsfólk skólans um fyrstu hjálp. Ţurfi nemandi ađ fara á heilsugćsluna eđa slysadeild skulu

  • Mynd 1

Hagnýtar upplýsingar

Veikindi og slys.
Ef óhapp eđa slys verđur á skólatíma sér starfsfólk skólans um fyrstu hjálp. Ţurfi nemandi ađ fara á heilsugćsluna eđa slysadeild skulu foreldrar fara međ barninu. Ţví er mikilvćgt ađ skólinn hafi öll símanúmer ţar sem hćgt er ađ ná í ţá á skólatíma barnsins. Ekki er ćtlast til ađ óhöppum sem gerast utan skólatíma sé sinnt af heilsuvernd skólabarna.

Langveik börn
Mikilvćgt er ađ skólahjúkrunarfrćđingur viti af börnum sem eru međ fötlun eđa langvinnan og/eđa alvarlegan sjúkdóm, s.s. sykursýki, ofnćmi, flogaveiki, blćđingarsjúkdóma eđa ađra alvarlega sjúkdóma. Ţessum börnum sinnir heilsuvernd skólabarna í samráđi viđ foreldra.

Lyfjagjafir
Samkvćmt tilmćlum landlćknis um lyfjagjafir í grunnskólum eru sérstakar vinnureglur varđandi lyfjagjafir til nemenda á skólatíma

Höfuđlús
Höfuđlús birtist reglulega í skólum landsins og er mikilvćgt ađ foreldrar kembi hár barna sinna reglulega yfir skólaáriđ. Rétt er ađ láta skólann vita ef lús finnst í hári barns og skólahjúkrunarfrćđingur getur leiđbeint varđandi lúsasmit


Svćđi

Tilkynningar

No item found

Öxarfjarđarskóli | Lundi | Öxarfirđi | sími: 465 2244 |  Jákvćđni - vinátta - virđing