Tónlistarskóli Húsavíkur

Tónlistarskóli Húsavíkur sér um að þjónusta nemendur í Öxarfjarðarskóla. Kennarar koma tvisvar sinni í viku, á mánudögum og þriðjudögum og kenna á hin ýmsu hljóðfæri og einnig söng. 

Kennarar veturinn 2023-2024 eru Adrienne Davis, Indíana Þórsteinsdóttir (koma á þriðjudögum) og Jónas Þór Viðarsson (mánudagar og þriðjudagar) en hann sér einnig um samsöng á mánudagsmorgnum fyrir leik- og grunnskóladeild.

Skólastjóri Tónlistarskóla Húsavíkur er Guðni Bragason og hefur hann viðveru í Öxarfjarðarskóla jafnan einu sinni í mánuði

 

Kennarar veturinn 2022-2023 eru Adrienne Davis og Ervin Sokk.

Kennarar veturinn 2021-2022 eru Ervin Sokk og Piret Pajuusar