Árshátí­ð Öxarfjarðarskóla


Árshátíð Öxarfjarðarskóla verður haldin í Skúlagarði í
Kelduhverfi þann 1. apríl.

Dagskráin hefst kl 19:30.
 

1.-4. bekkur flytja nokkur ABBA lög
 

5.-7. bekkur flytja Þrymskviðu (Hamarsheimt)

 
8.-10. bekkur sýna hinn víðfræga söngleik Grease
 

Kaffihlaðborð verður í hléi
 
Verð:
1500 kr fyrir fullorðna

500 kr fyrir börn á grunnskólaaldri

Frítt inn fyrir yngri

Kaffihlaðborð er innifalið í aðgangseyri