Árshátí­ð Öxarfjarðarskóla

Mynd frá æfingu í­ Skúlagarði
Mynd frá æfingu í­ Skúlagarði

Árshátí­ð Öxarfjarðarskóla verður haldin í­ Skúlagarði föstudaginn 22. nóvember, kl 18:30.

Yngri deild mun sýna leikrit um ævintýri Dagfinns dýralæknis.
Miðdeild mun sýna leikritið Matadorkóngurinn en það fjallar um fjölskylduföður sem er harður Matador spilari en fer svo að upplifa lí­f sitt sem Matador spil.
Unglingadeildin sýnir leikþáttinn Með öðrum morðum - Árí­ðandi morðsending, sem byggir á útvarpsleikþáttunum með Harry og Heimi.

Miðaverð:
- 2.500 kr fyrir fullorðna
- 1.500 kr fyrir börn (6-16 ára)
- frí­tt er fyrir börn á leikskólaaldri
Innifalið í­ miðaverði eru kaffiveitingar í­ hléi.

Vinsamlega athugið að ekki er hægt að taka við kortum.

Allir eru hjartanlega velkomnir. Hlökkum til að sjá ykkur.