Um
miðjan september sl. heimsótti bréfdúfa okkur hingað í skólann. Hún hélt lengi til á svölunum utan vð kennarastofuna og var
hin spakasta þótt spígsporað væri í kringum hana og teknar af henni myndir. Hún var afar virðuleg og snyrti sig milli þess sem hún
hvíldist.
Myndirnar er hægt að skoða hér.