Félagsvist á fimmtudaginn kemur, þann 31. okt. kl 19:00
Unglingadeildin í Öxarfjarðarskóla ætlar að halda félagsvist fimmtudaginn 31. október. Spilað verður í skólanum og hefst spilamennskan kl 19:00.
Aðalvinningarnir eru gjafabréf frá Sölku á Húsavík.
Verð fyrir spjaldið er 1500 krónur og er innifalið í því kaffiveitingar.
Allur ágóði rennur í ferðasjóð nemenda.
Athugið að við getum ekki tekið við kortum svo komið endilega með reiðufé.
Við hökkum til að sjá sem flesta.
Â
Endilega látið þetta berast til þeirra sem eru líttvirikir á samfélagsmiðlum.
Fyrir hönd Nemendafélagsins.
Â
Kær kveðja,