Föndurdagur á morgun, 9. desember

Föndurdagur á morgun 9. desember
Við minnum á föndurdaginn okkar á morgun og ítrekum að foreldrar, systkini, afar og ömmur eru velkomin. Heitt verður á könnunni. Ef einhverjir eiga gömul jólakort, eða framhliðar þeirra, væri vel þegið að fá þau til jólakortagerðar.
kv,
GSK