Forvarnir

Forvarnarhópurinn Þú skiptir máli, kom með fræðslu í­ gær 10. maí­.
Okkur var boðið upp á fræðslu fyrir ungmennin okkar sem við þáðum með þökkum.

Forvarnarhópurinn, Þú skiptir máli, þau Harpa Steingrí­msddóttir, Gunnar Rafn Jónsson, læknir og Elvar Bragason, komu með fræðslu fyrir öll grunnskólastigin, í­ gær 10. maí­. Rætt var um einelti og fí­kn af ýmsu tagi, m.a. tölvufí­kn. Eins mikilvægi þess að passa upp á andlega og lí­kamlega heilsu. Öllu var stillt í­ hóf og aðlagað hverju aldursstigi.