Í aðdraganda jóla er margt sem leitar á hugann og okkur langar að gleðja aðra. Yngri deildin ákvað að gera góðverk og búa til fallega skreyttar kertakrúsir og senda eldri borgurum í Stóru Mörk með fallegum skilaboðum.