Jólatónleikar Tónlistarskólans

Í gær voru jólatónleikar Tónlistarskólans haldnir í sal skólans og að venju var vel mætt. Sígild jólalög voru ýmist sungin eða spiluð við mikinn fögnuð viðstaddra.

Börnin sungu "Snjókorn falla" í lokin við undirleik Jóns Emils, Jónasar Þórs og Guðna Braga: