Litlu jólin þann 20. desember - Heimferð þann dag frá Lundi um kl 16:30


Litlu jólin verða með hefðbundnu sniði. Það verða lesnar jólasögur, skipst á kortum, farið í­ pakkapúkk (gott væri að pakkarnir skiluðu sér á morgun, mánudag). Í hádeginu munu þær Hulda og Laufey framreiða hátí­ðamat og allir setjast saman, í­ hátí­ðaskapi, og njóta stundarinnar.

Um klukka 14:00 verður jólatrésskemmtun. Við syngjum og dönsum kringum jólatréð og aldrei að vita nema að við fáum óvænta gesti. Boðið verður upp á kaffi og smákökur. Allir velkomnir.

21. desember - Jólafrí­!!

Skóli hefst aftur þann 3. Janúar á hefðbundnum tí­ma.