Menningarkaffi

Það var gaman að sjá hversu vel nemendur voru bæði glaðir og vel undirbúnir og gátu miðlað skemmtilega til þeirra sem heimsóttu básana. Vegna aðstæðna í­ þjóðfélaginu var því­ miður ekki hægt að bjóða foreldrum að koma inn í­ skólann og sjá afraksturinn. Þess í­ stað fékk starfsfólk að njóta þess að fara á milli bása og skoða, fræðast, taka þátt í­ spurningakeppni, smakka og meta vinnu nemenda.