Í morgun var síðasti samsöngur þessa árs og eru það jólalögin sem hafa verið efst á baugi enda þurfa þau að vera á hreinu fyrir jólaballið á fimmtudaginn.