Skákmót í skólanum

Við fengum góða heimsókn sl miðvikudag frá Grunnskólanum á Þórshöfn. Þar voru á ferðinni 18 nemendur nemendur 4. -7.bekkja til að taka þátt í skákmóti hjá okkur en nemendur úr mið- og unglingadeild Öxarfjarðarskóla tóku þátt. Tefldar voru 4 umferðir og stóðu nemendur úr báðum skólum sig vel. Að lokum var farið í hópefli og úr þessu var virkilega skemmtileg samvera.

Matsalurinn var þétt setinn, sérstaklega við miðdeildarborðið