Skólabyrjun

Þessa vikuna er undirbúningur í fullum gangi hjá starfsfólki skólans svo hægt verða að taka á móti nemendum. Skólasetning verður í skólahúsinu á Kópaskeri fimmtudaginn 24. ágúst kl. 17:30 en kennsla hefst mánudaginn 28. ágúst.