Skólabyrjun

Starfsfólk skólans er núna á fullu að undirbúa skólabyrjun og komandi skólaár.

Skólasetning verður þann 26. ágúst kl 17:30. Hún verður með hefðbundnu sniði, nemendur munu hitta umsjónarkennara og fá afhentar stundaskrár.

Kennsla hefst svo samkvæmt stundaskrá þriðjudaginn 27. ágúst.