Samkvæmt tilmælum frá Almannavarnadeild á Norðurlandi eystra, var tekin sú ákvörðun að fella niður allt skólahald í dag. Vegagerðin boðaði lokanir á vegum í Þingeyjarsýslum fram yfir hádegi.
Skóli hefst á morgun á hefðbundnum tíma.