Skólasetning

Öxarfjarðarskóli var settur í dag klukkan 17. Í skólanum í vetur verða 33 nemendur við grunnskólann, 10 nemendur í leikskóladeild í Lundi og 2 nemendur til að byrja með í leikskóladeild á Kópaskeri.

Kennsla hefst mánudaginn 25. ágúst kl. 8:20. Skólabílar leggja af stað 7:45 frá Kópaskeri og Lóni.

Innkaupa-/búnaðarlistar fyrir nemendur:
Yngri deild 
Miðdeild
Unglingadeild