Skólasetning

Öxarfjarðarskóli var formlega settur í­ dag fyrir komandi skólaár.

Guðrún skólastjóri sagði frá skipulagi skólavikunnar og fór yfir starfsmenn við skólann. Nemendur hittu svo umsjónarkennara í­ sí­num heimastofum, þar sem þeir fengu afhentar stundarskrár.

Í vetur verða 32 nemendur við grunnskólann og 12 nemendur í­ leikskóladeildum.

Skólinn hefst samkvæmt stundaskrá klukkan 8:20 á morgun, þriðjudag.