Öxarfjarðarskóli var settur formlega síðast liðinn mánudaginn
klukkan 18. Guðrún skólastjóri hélt smá ræðu þar sem hún kynnti í stuttu máli fyrirhugað starf vetrarins og
kynnti það starfsfólk sem verrður við skólann í vetur. Það hefur fjölgað í starfsmannahópnum þar sem nemendum hefur
fjölgað við sameiningu skólanna. Starfið fer vel af stað og leggst veturinn ágætlega í mannskapinn.