Vefútsending frá söngkeppni Samfés

Nú er félagsmiðstöðin í Reykjavík. Samfésballið að baki og allt hefur gengið mjög vel. Strákarnir eru búnir að fara á æfingu í morgun og tveir tímar í keppnina. Mikil spenna í mannskapnum. Við erum númer 12 í röðinni svo þeir ættu að fara á svið um tvö leitið.

Það á að gera tilraun með að senda beint myndefni yfir netið frá keppninni (live streaming). Hér er slóðin fyrir þá útsendingu: http://www.ustream.tv/samfes