Og árshátíðin okkar tókst svona skínandi vel, enn og aftur, enda ekki við öðru að búast þegar allt þetta hæfileikafólk tekur höndum saman og vinnur að því markmiði að búa til góða sýningu; nemendur, starfsfólk, foreldrar, afar og velunnendur m.a. kennarar tónlistarskólans. Til hamingju öllsömul!Hvort önnur sýning verður eftir páska á Bugsie Malone er ekki að fullu ákveðið. Kv,GSK