Árshátíð Öxarfjarðarskóla verður haldin í Skúlagarði fimmtudaginn 22. mars, kl.
19:00.
Fjölbreytt dagskrá er í boði og er hún í höndum 1. - 7. bekkjar
Veitingar verða seldar í hléi á sanngjörnu verði.
Allir velkomnir
Miðaverð
Fullorðnir: 1500 kr.
Börn 6-16 ára: 500 kr.