Árshátíðarundirbúningur

Þessa dagana litast skólastarfið af undirbúningi árshátíðar. Í mörg horn er að líta og ýmislegt sem þarf að undirbúa, s.s. búningar, sviðsmynd, leikmunir, söngur o.fl. Nemendur hafa undirbúið stiklu í aðdraganda árshátíðarinnar og alveg ljóst að enginn má láta þennan viðburð framhjá sér fara. Takið 22. nóvember frá!


Hér má sjá  fyrstu stikluna sem hefur verið gerð í aðdraganda árshátíðarinnar frá mið og eldri deild:

Hér er innsýn í undirbúning yngri deildar á Emil í Kattholti: