Í dag, fimmtudaginn 10. október, var bleikja í boði Silfurstjörnunnar í matinn. Olga Gísladóttir, fyrir hönd Silfurstjörnunnar, færði okkur bleikjuna og var hún þegin með þökkum. Bleikjan rann ljúflega niður í hádeginu og við kunnum Silfurstjörnunni bestu þakkir fyrir.