Bugsie Malone og aukasýning miðvikudaginn 15. aprí­l kl 19:30

Við stefnum á aukasýningu á Bugsie Malone, miðvikudaginn 15. apríl kl 19:30. Frumsýning tókst ákaflega vel og enginn svikinn af þessari glæsilegu sýningu.

Mig langar til þess að biðja ykkur að vera dugleg að auglýsa þessa aukasýningu á Bugsie Malone sem er svo sannarlega þess virði.