Kæru foreldrar/forráðamenn
Foreldrafundur á morgun, fimmtudaginn 27. nóvember kl. 19:30
Undirrituð hefur fengið fyrirspurn um gildi rýmingaráætlunar Öxarfjarðarskóla ef bregðast þyrfti við með stuttum fyrirvara vegna goss
undir jökli með fyrirsjáanlegum afleiðingum, flóði og ösku. Þetta verður tekið til umræðu á fundinum annað kvöld og
ætlar Grímur, slökkviliðsstjórinn okkar að mæta á fundinn annað kvöld.
Boðið verður upp á kaffi og piparkökur.
Kær kveðja,
Guðrún S. K.