Foreldrafundur haldinn í gær

Haustfundur foreldrafélagsins var haldinn í Öxarfjarðarskóla í gær 11.október kl. 19:30. Farið var yfir helstu upplýsingar um skólann og skólastarf vetrarins auk þess sem samþykkt starfsáætlun fyrir skólaárið var kynnt. Fundargerð foreldrafundarins má finna undir hlekknum Foreldafélag og fundargerðir  hér og Starfsáætlunina hér