Í gær, fimmtudaginn 22. október, kom Jóhanna Kristjánsdóttir, verkefnisstjóri hjá „Ráðgjöf í reykbindindi“ tilnefnd af fagráðum landlæknis um lýðheilsu, með fræðsluerindi fyrir miðstig og unglingastig, um skaðsemi tóbaks.