Fundur með foreldrum og forráðamönnum

Við boðum til fundar næstkomandi þriðjudagskvöld 9. ágúst í Lundi kl. 20:00

Aðalumræðuefnið verður skólastarfið í vetur og kynning á heildstæðu skólastarfi.

Stofna þarf nýtt foreldrafélag og vegna breytinga á grunnskólalögum er foreldraráð og kennararáð lagt niður en þess í stað stofnað skólaráð sem nánar verður kynnt á fundinum.

Vonum að allir sjái sér fært að mæta og spjalla yfir kaffibolla um vetrarstarfið og eiga góða kvöldstund með okkur. 

 

Kærar kveðjur,

Guðrún S. Kristjánsdóttir og
Hrund Ásgeirsdóttir