Það er mjög ánægjulegt að fá góðar gjafir. Skólinn hefur fengið tvær mjög góðar gjafir síðastliðinn
mánuðinn. Við erum mjög þakklát fyrir þær og færum hlutaðeigandi kærar þakkir.
Foreldrafélagið hefur gefið tvö fótboltaspil í sitthvora deildina. Þau hafa vakið mikla lukku hjá nemendum.
Í byrjun nóvember gaf Kvenfélag Öxfirðinga skólanum
Lesum nú, sem er efni til hraðlestrarþjálfunar á unglingastigi.