Gróðursetning

Mið- og yngsta stig fóru og settu niður kartöflur og gróðursettu rabarbara í­ sólskininu þann fimmtánda og svo verður uppskeruhátí­ð í­ haust.