Haustfundur foreldrafélagsins

Í gær var opinn foreldrafundur haldinn í skólanum. Vel var mætt og boðið upp á kaffi og kökur. Fundargerðin er komin á heimasíðuna undir *Skólinn* > *Foreldrafélag* > *Fundargerðir*